Þorsteinn Ingvarsson hefur lokið keppni í langstökki á EM

Þorsteinn Ingvarsson stökk lengst 7,59cm og varð í 26 sæti af 32 keppendum.  Hann á best 7,79cm svo þetta er fínn árangur hjá honum á stórmóti.  Það þurfti að stökkva 8,00cm til að komast áfram í úrslitakeppnina.
 
Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur lokið við þrjá greinar af sjö en hún stökk 1,65cm(795 stig) í hástökki og kastaði´hún kúlunni 12,74m(710 stig). Hún er í 24 sæti af 26 keppendum með 2.353 stig að loknum þremur greinum.  Hún er töluvert frá sínum besta árangri en við sendum henni okkar baráttukveðjur suður til Barcelona.

FRÍ Author