Þorsteinn Ingvarsson bætir sig í langstökki

Hafdís Sigurðardóttir HSÞ hljóp 200 m á 25,53 sek. á sama móti og Bjarki Gíslason UFA stökk 4,50 m í stöng á sama móti, kvöldið áður. Kristján Rögnvaldsson UMSE hljóp 400 m á 51,52 sek, en hann hljóp 51,56 sek á æfingabúðamóti á Laugum fyrir stuttu. 
 
Öll úrslit á mótinu má sjá á Mótaforriti FRÍ hér.

FRÍ Author