Þórdís í allsherjarnefnd EAA

Meðal annarra nefndarmanna má nefna Robert Emmiyan frá Armeníu, en hann er Evrópumethafi í langstökki (8,86m, sem er fjórði besti árangur frá upphafi) og þrefaldur Evrópumeistari í sömu grein. Hann kom hingað í sumar með liði sínu sem tók þátt í Evrópubikarkeppninni í júní sl. Formaður nefndarinnar er Karel Pilny, varaformaður EAA.

FRÍ Author