Þorbergur og Arndís Ýr sigruðu í 2. sumarhlaupi Poweraid-Fjölnis í gær

Um leið fór fram 1,6km skemmtiskokk. Þar kom Daði Arnarson, Fjölni fyrstur í mark á 5,48 mín. Í örðu sæti varð Hlín Heiðarsdóttir, Fjölni á 5,50 mín og í þriðja sæti varð Magnús Jóhannes Stefánsson, ÍR á 5,56 mín.
 
Heildarfjöldi skráðra þátttakenda var um 200.
 
Úrslit má sjá hér.

FRÍ Author