Þorbergur Ingi og Rannveig meistarar í hálfu maraþoni

Í öðru sæti í kvennaflokki var Annar Berglind Pálmadóttir á 1:30,17 klst. og í þriðja sæti varð Hrönn Guðmundsdóttir á 1:35:42 klst.
 
Í karlaflokki varð Þórir Magnússon í öðru sæti á tímanum 1:24:10 klst. og Jón Jónsson í 3. sæti á 1:28:23 klst.
 
Heilarurslit hlaupsins má sjá hér.

FRÍ Author