Þorbergur Ingi og Fríða Rún sterkust

ÍR-ingarnir Snorri Sigurðsson og Birkir Marteinsson urðu í öðru og þriðja sæti í karlaflokki. Í kvennaflokki urðu þær Sigurbjörg Eðvarsdóttir og Hrönn Guðmundsdóttir báðar úr ÍR öðru og þriðja sæti.
 
Í strákaflokki 12 ára og yngri sigraði Reynir Zoega úr Breiðablik. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH í stelpnaflokki 12 ára og yngri. Gunnar Ingi Harðarsson úr ÍR sigraði í 13-14 ára flokki og í 13-14 ára flokki telpna sigraði Aníta Hinriksdóttir ÍR. Í sveinaflokki 15-16 ára sigraði Kolbeinn Stefánsson ÍR og Tómas Zoega Breiðablik í flokki 17-18 ára drengja. Í karlaflokki 40 ára og eldri varð Sigurður Hansen ÍR sigurvegari.
 
Heildarúrslit í hlaupinu má finna á Mótaforriti FRÍ hér.
 
Myndir frá hlaupinu sem Gunnlaugur Júlíusson tók má sjá hér.
(ljósm. Gunnlaugur Júlíusson)

FRÍ Author