Þjálfaranámskeið í apríl

Kids Athletics námskeið verða í boði bæði á Akureyri og í Reykjavík í apríl. Kids Athletics er 1. stigið í nýju alþjóðlegu fræðslukerfi sem FRÍ hefur innleitt.
 
Kids Athletics er einkum ætlað börnum á aldrinum sex til tólf ára. Þetta er sveiganlegt kerfi sem hægt er að laga að aðstæðum hverju sinni og miðast að því að þjálfa börn í grunnhreyfifærni ásamt því að blanda saman leik og íþróttum og verða þannig eftirsóknarvert fyrir.
 
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu FRÍ í s. 514-4040 eða á fri@fri.is

FRÍ Author