Þjálfaranámskeið

Helgina 28. og 29. mars fer fram þjálfaranámskeið í Loughborough University í Bretlandi. Þeir sem hafa áhuga geta sótt um styrk til Frjálsíþróttasamband Íslands með því að senda línu á fri@fri.is.

Um námskeiðið er sagt:
„The focus is on preparing European Coaches to be even more effective in planning and practice in the Digital age, while ensuring physical, mental and emotional wellbeing of the athletes they coach.“

Hér má sjá heimasíðu námskeiðisins og hér má sjá dagskránna.
Hægt er að bóka sig á námskeiðið með sérstökum afslætti hér.