Árið 2008 fór European Athletics af stað með seríu af námskeiðum þar sem markmiðið er að fjalla um hverja einustu grein á tveggja til þriggja ára fresti. Námskeiðin samanstanda af fyrirlestrum, sýnikennslu, vinnuhópum og umræðum. Þetta gerir þáttakendum kleift að kynnast öðrum þjálfurum, deila sinni reynslu og mynda tengslanet.
Evrópska frjálsíþróttasambandið veitir allt að 100.000 króna styrk fyrir þjálfara á vegum aðildarsambanda. Sá styrkur er ætlaður til þess að taka þátt í kostnaði við það að fara á námskeiðin.
Námskeiðin
European Shot Put Conference
- Dagsetning: 8-10 November 2019
- Staðsetning: Tallinn, EST
- Tengiliður: hans@globalthrowing.com
- Vefsíða: https://throwsworld.com
European Horizontal Jumps and Sprint Symposium
- Dagsetning: 15-17 November 2019
- Staðsetning: Karlstad, SWE
- Tengiliður: Anders Ryden (anders.ryden@friidrott.se)
- Vefsíða: https://european-horizontal-jumps-and-sprint-symposiums.webnode.se/
European Hurdles Convention
- Dagsetning: 22-24 November 2019
- Staðsetning: Manchester, GBR
- Tengiliður: James Hiller (jhillier@englandathletics.org) & Zena Weeks (zweeks@englandathletics.org)
- Vefsíða: www.englandathletics.org
International Festival of Athletics Coaching
- Dagsetning: 4-5 January 2020
- Staðsetning: Loughborough, GBR
- Tengiliður: office@fwd.uk.com
- Vefsíða: ifac.athleticscoaches.eu
Hér má nálgast frekari upplýsingar um námskeiðin og styrkinn