Tag: Tiana Ósk Whitworth

Frjálsíþróttaveisla á RIG 2023

VIKAN: Frábær árangur á Stórmóti ÍR

Um helgina fór fram Stórmót ÍR í Laugardalshöll og voru margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki skráð til leiks. Fjórtán mótsmet voru sett í mismunandi aldursflokkum þar af fjögur í fullorðinsflokki.

VIKAN: Magnaður árangur um helgina

Á laugardaginn fór fram Stökkmót FH í Kaplakrika og náðist glæsilegur árangur á mótinu. Hin 12 ára Freyja Nótt Andradóttir (FH) bætti aldursflokkamet í 60m hlaupi í U18 ára flokki.

Fjögur mótsmet á MÍ

Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.

VIKAN: Flottur árangur í Köben

Þrír Íslendingar kepptu á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn 16. júní. Tiana Ósk Whitworth (ÍR) náði sínum ársbesta árangri í 100 metra hlaupi er hún kom þriðja í mark á tímanum 11,71 sek. (+0,7).

VIKAN: Aldursflokkamet og mótsmet

Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) bætti aldursflokkamet í 200 metra hlaupi pilta 15 ára er hann hljóp á 23,16 sek. (-1,0) á NI and Ulster Age Group Championships í Antrim í Bretlandi.

Frábær árangur á Möltu

Í dag fór fram Smáþjóðameistaramót á Möltu og náðist frábær árangur. Íslendingar fengu alls tíu verðlaun, tvö gull, sex silfur og tvö brons. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) setti mótsmet í bæði 100 metra og 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,59 sek. (+0,1) í 100 metra hlaupi. Hann hljóp á 21,40 sek í 200 metra hlaupi en hann á Íslandsmetið í greininni sem er 20,96 sek.

Fyrri afreksúthlutun 2022

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

Í dag er

8. september 2024
Search

Sía eftir

Fréttir Filter

Frjálsíþróttaveisla á RIG 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit