00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Tag: Óliver Máni Samúelsson

VIKAN: Guðrún svæðismeistari í sleggjukasti

Nú eru svæðismeistaramótin í Bandaríkjunum í fullum gangi og við Íslendingar áttum fjóra keppendur á þremur mismunandi meistaramótum og þar á meðal einn svæðismeistara. Guðni varð annar á kastmóti í Svíþjóð.

Vikan: Íslandsmet og flottur árangur í Bandaríkjunum

Í vikunnni féll eitt Íslandsmet en það var Baldvin Þór Magnússon (UFA) sem bætti Íslandsmet Hlyns Andréssonar (ÍR) í 5000m hlaupi í nótt. Hann kom tíundi í mark í sínum riðli á tímanum 13:32,47 mín. á Bryan Clay Invitational mótinu í Azusa, California.

VIKAN: Guðrún bætti eigið skólamet í Flórída

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) bætti eigið skólamet í sleggjukasti er hún kastaði 59,35 metra á South Florida Invitational í Tampa, Flórída. Hún keppir fyrir Virginia Commonwealth University.

VIKAN: Utanhússtímabilið hafið í Bandaríkjunum

Nú er utanhússtímabilið hafið í Bandaríkjunum og náðist glæsilegur árangur um helgina. Guðni Valur og Mímir náðu sínum ársbesta árangur í Krikanum á Vorkastmóti FH.

Í dag er

5. október 2024
Search

Sía eftir

Fréttir Filter

VIKAN: Guðrún svæðismeistari í sleggjukasti

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit