Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) jafnaði á laugardag Íslandsmet Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi frá 2017 á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi.
Þrír Íslendingar kepptu á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn 16. júní. Tiana Ósk Whitworth (ÍR) náði sínum ársbesta árangri í 100 metra hlaupi er hún kom þriðja í mark á tímanum 11,71 sek. (+0,7).
Þrír Íslendingar kepptu á Hallesche Werfertage í Halle í Þýskalandi. Hilmar Örn Jónsson (FH) sigraði í sleggjukasti með nýjan ársbesta árangur 75,52 metra. Hilmar nálgast lágmörkum á stórmót sumarsins en lágmarkið á EM er 77,00 metrar og á 77,50 metrar á HM.
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) bætti eigið skólamet í sleggjukasti er hún kastaði 59,35 metra á South Florida Invitational í Tampa, Flórída. Hún keppir fyrir Virginia Commonwealth University.
Nú er utanhússtímabilið hafið í Bandaríkjunum og náðist glæsilegur árangur um helgina. Guðni Valur og Mímir náðu sínum ársbesta árangur í Krikanum á Vorkastmóti FH.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
VIKAN: Kolbeinn jafnaði Íslandsmetið í 100m hlaupi
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit