Tag: Markús Birgisson

Bætingar í Finnlandi

Um helgina fór fram Norðurlandameistaramót í fjölþrautum í Seinajoki í Finnlandi. María Rún Gunnlaugsdóttir hafnaði í sjötta sæti í sjöþraut kvenna og hlaut 5160 stig. Ísold Sævarsdóttir (FH) varð í áttunda sæti í sjöþraut U18 en Ísold er aðeins 15 ára gömul.

Í dag er

15. janúar 2025
Search

Sía eftir

Fréttir Filter

Bætingar í Finnlandi

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit