Magnús Jakobsson fyrrverandi formaður FRÍ sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu
Það var sérstakt gleðiefni að sjá Magnús Jakobsson hljóta verðskuldaðan heiður er hann var sæmdur riddarakrossi 17. júní síðastliðinn. Í tilefni af því, örfá orð um Magnús.