Vikan: Íslandsmet og flottur árangur í Bandaríkjunum
Í vikunnni féll eitt Íslandsmet en það var Baldvin Þór Magnússon (UFA) sem bætti Íslandsmet Hlyns Andréssonar (ÍR) í 5000m hlaupi í nótt. Hann kom tíundi í mark í sínum riðli á tímanum 13:32,47 mín. á Bryan Clay Invitational mótinu í Azusa, California.