Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.
Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) kastaði einnig lengst allra í kúluvarpi á Alumni Muster í College Station, Texas. Erna varpaði kúlunni 17,17 metra og er þetta í fjórða skiptið í ár sem Erna kastar yfir 17 metra.
Baldvin Þór Magnússon (UFA) bætti Íslandsmet Hlyns Andréssonar (ÍR) í 5000m hlaupi í nótt. Hann kom tíundi í mark í sínum riðli á tímanum 13:32,47 mín. á Bryan Clay Invitational mótinu í Azusa, California. Fyrra metið var 13:41,06 mín sem Hlynur setti í júlí á síðasta ári.
Hlynur hljóp hálfmaraþon í Berlín, utanhússtímabilið er í fullum gangi í Bandaríkjunum og sextán aldursflokkamet voru sett á MÍ 30 ára og eldri.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
Fyrri afreksúthlutun 2022
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit