Tag: Hlynur Andrésson

VIKAN: Fimm aldursflokkamet slegin

Seinni afreksúthlutun 2023

VIKAN: Íslandsmet og götuhlaupasumarið er hafið

VIKAN: Andrea bætti 29 ára gamalt Íslandsmet

Baldvin með Íslandsmet í Michigan

Baldvin Þór Magnússon (UFA) bætti í dag Íslandsmet í mílu hlaupi á Michigan Invitational í Ann Arbor, Michigan.

VIKAN: EM í víðavangshlaupum og glæsilegur árangur á Aðventumóti Ármanns

Hlynur Andrésson keppti á EM í víðavangshlaupum sem fór fram í  Piemonte-La Mandria garði nálægt Turin á Ítalíu í gær. Hlynur kom 55. í mark á tímanum 31:53 (10.000m) af þeim 80 keppendum sem komu í mark.

VIKAN: Baldvin með brons í Ohio

Baldvin Þór Magnússon (UFA) keppti á svæðismeistaramóti MAC (Mid American-Conference) í 8km víðavangshlaupi á laugardag í Athens, Ohio. Baldvin kom í mark á tímanum 23:45,1 mín. sem skilaði honum þriðja sæti.

Fjögur mótsmet á MÍ

Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.

Fyrri afreksúthlutun 2022

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

VIKAN: Glæsilegur árangur um helgina

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) kastaði einnig lengst allra í kúluvarpi á Alumni Muster í College Station, Texas. Erna varpaði kúlunni 17,17 metra og er þetta í fjórða skiptið í ár sem Erna kastar yfir 17 metra.

Í dag er

14. janúar 2025
Search

Sía eftir

Fréttir Filter

VIKAN: Fimm aldursflokkamet slegin

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit