Nú eru svæðismeistaramótin í Bandaríkjunum í fullum gangi og við Íslendingar áttum fjóra keppendur á þremur mismunandi meistaramótum og þar á meðal einn svæðismeistara. Guðni varð annar á kastmóti í Svíþjóð.
Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) bætti um helgina aldursflokkamet í 100 metra hlaupi 15 ára pilta. Hann kom í mark á tímanaum 11,27 sek. (-1.1) en fyrra metið var 11,28 sek. sem Kolbeinn Höður Gunnarsson setti árið 2010.
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) bætti eigið skólamet í sleggjukasti er hún kastaði 59,35 metra á South Florida Invitational í Tampa, Flórída. Hún keppir fyrir Virginia Commonwealth University.
Hlynur hljóp hálfmaraþon í Berlín, utanhússtímabilið er í fullum gangi í Bandaríkjunum og sextán aldursflokkamet voru sett á MÍ 30 ára og eldri.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
VIKAN: Guðrún svæðismeistari í sleggjukasti
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit