Í vikunni féllu tvö Íslandsmet og var það í kúluvarpi kvenna og 60 metra hlaupi kvenna.
Í dag lauk keppni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í Kaplakrika. Þrjú mótsmet féllu og Skarphéðinsmenn sigruðu í stigakeppni félagsliða.
Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram í Kaplakrika um helgina, 28.-29. janúar. Um 170 keppendur eru skráðir til leiks og þar á meðal tíu einstaklingar úr A landsliði FRÍ.
Um helgina fór fram Stórmót ÍR í Laugardalshöll og voru margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki skráð til leiks. Fjórtán mótsmet voru sett í mismunandi aldursflokkum þar af fjögur í fullorðinsflokki.
Hlynur Andrésson keppti á EM í víðavangshlaupum sem fór fram í Piemonte-La Mandria garði nálægt Turin á Ítalíu í gær. Hlynur kom 55. í mark á tímanum 31:53 (10.000m) af þeim 80 keppendum sem komu í mark.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
Meistaramót Íslands 15-22 ára um helgina
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit