Tag: Elísabet Rut Rúnarsdóttir

Seinni afreksúthlutun 2023

VIKAN: Hilmar og Guðni með sigur í Bottnaryd

Elísabet sjöunda á nýju Íslandsmeti

Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR) var rétt í þessu að bæta eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Austin, Texas.

Erna, Guðrún og Elísabet keppa á bandaríska háskólameistaramótinu

Í dag hófst keppni á bandaríska háskólameistaramótinu sem fer fram í Austin, Texas. Við eigum þrjá keppendu á mótinu og keppa þær allar á morgun, fimmtudag.

VIKAN: Kolbeinn jafnaði Íslandsmetið í 100m hlaupi

Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) jafnaði á laugardag Íslandsmet Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi frá 2017 á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi.

Forkeppnin fyrir bandaríska háskólameistaramótið hefst á morgun

Forkeppnin fyrir Bandaríska Háskólameistaramótið hefst á morgun. Keppt er í austur- og vesturhluta Bandaríkjanna og eru fimm Íslendingar skráðir til leiks.

VIKAN: EM U23 lágmark í Bandaríkjunum

Utanhúss tímabilið í Bandaríkjunum er í fullum gangi og náðist enn og aftur glæsilegur árangur um helgina.

VIKAN: Andrea bætti 29 ára gamalt Íslandsmet

VIKAN: Tvö Íslandsmet

Innanhúss tímabilið er svo sannarlega hafið og féllu tvö Íslandsmet í vikunni. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) bætti 30 ára gamalt Íslandsmet.

Fjögur mótsmet á MÍ

Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.

Í dag er

4. desember 2023

Sía eftir

Seinni afreksúthlutun 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit