Boðsmótið Selfoss Classic - 75 ára afmælismót FRÍ hefst á morgun, laugardaginn 28. maí. Keppin hefst klukkan 12:00 og eru um 90 keppendur skráðir og þar á meðal níu erlendir keppendur. Hápunktur mótsins verður kringlukast karla þar sem ríkjandi heims- og Ólympíumeistari verður á meðal keppenda.
Þrír Íslendingar kepptu á Hallesche Werfertage í Halle í Þýskalandi. Hilmar Örn Jónsson (FH) sigraði í sleggjukasti með nýjan ársbesta árangur 75,52 metra. Hilmar nálgast lágmörkum á stórmót sumarsins en lágmarkið á EM er 77,00 metrar og á 77,50 metrar á HM.
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
Allir á Selfoss!
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit