3. apríl 2022 Flottur árangur á MÍ 30 ára og eldri Um helgina fór fram Meistaramót Íslands 30 ára og eldri í Kaplakrika. Alls tóku 65 keppendur frá ellefu félögum þátt og var keppt í 12 greinum karla og kvenna og í hinum ýmsu aldursflokkum.