Meistaramót Íslands 15-22 ára fer fram í Kaplakrika um helgina, 28.-29. janúar. Um 170 keppendur eru skráðir til leiks og þar á meðal tíu einstaklingar úr A landsliði FRÍ.
Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) bætti aldursflokkamet í 200 metra hlaupi pilta 15 ára er hann hljóp á 23,16 sek. (-1,0) á NI and Ulster Age Group Championships í Antrim í Bretlandi.
Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) bætti um helgina aldursflokkamet í 100 metra hlaupi 15 ára pilta. Hann kom í mark á tímanaum 11,27 sek. (-1.1) en fyrra metið var 11,28 sek. sem Kolbeinn Höður Gunnarsson setti árið 2010.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
Frjálsíþróttaveisla á RIG 2023
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit