Tag: Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson

VIKAN: EM í víðavangshlaupum og glæsilegur árangur á Aðventumóti Ármanns

Hlynur Andrésson keppti á EM í víðavangshlaupum sem fór fram í  Piemonte-La Mandria garði nálægt Turin á Ítalíu í gær. Hlynur kom 55. í mark á tímanum 31:53 (10.000m) af þeim 80 keppendum sem komu í mark.

Ståhl bætti 33 ára gamalt vallarmet Vésteins

Í gær fór fram 75 ára afmælismót Selfoss - Selfoss Classic á Selfossvelli. Hápunkt­ur móts­ins var kringlukast­skeppni á heims­mæli­kv­arða þar sem heims- og Ólymp­íu­meist­ar­inn, Daniel Ståhl bar sigur úr býtum. Ståhl náði sínum ásbesta árangri og bætti vallarmet þjálfara síns, Vésteins Hafsteinssonar með kast upp á 69,27 metra.

Í dag er

14. febrúar 2025
Search

Sía eftir

Fréttir Filter

VIKAN: EM í víðavangshlaupum og glæsilegur árangur á Aðventumóti Ármanns

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit