Freyja Nótt Andradóttir (FH) setti á laugardag glæsilegt aldursflokkamet í 60 metra hlaupi á Gaflaranum í Hafnarfirði. Hún kom í mark á tímanum 7,73 sek. og bætti sitt persónulega met og aldursflokkamet í 12 og 13 ára flokki um 27 sekúndubrot.
Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupi fer fram sunnudaginn 6. nóvember í Kristiansand. Íslendingar eiga fjóra fulltrúa á mótinu. Jökull Bjarkason (ÍR) keppir í unglingaflokki, Íris Dóra Snorradóttir (FH) og Arnar Pétursson (Breiðablik) í fullorðins flokki og Anna Berglind Pálmadóttir (UFA) í masters flokki.
Í dag er
Sía eftir
@fri2022
VIKAN: Íslandsmet, aldursflokkamet og mótsmet
Skrifstofa
Engjavegur 6, 104 Reykjavík
Netfang
fri@fri.is
Sími
+354 514 4040
Dæmi um leit