Sýnum karakter – Ráðstefna 1.október

Þar munu íþróttamenn og þjálfarar flytja erindi og ræða saman í pallborði. Vefsíðan www.synumkarakter.is verður opnuð á ráðstefnunni en þar verður að finna greinar og viðtöl við þjálfara og afreksíþróttafólk þar sem helsta umfjöllunarefni er efling andlegra og félagslegra þátta í gegnum þjálfun. Hægt verður að sækja þar tók og aðrar upplýsingar til að bæta þjálfun.
 
Nánari upplýsingar og skráning á ráðstefnuna 
 
 
 

FRÍ Author