Sveinbjörg önnur eftir fyrri dag

Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki er fremstur Íslendinga í tugþrautinni eftir fyrri dag með 3501 stig í 10. sæti, en Krister Blær Jónsson einnig í Breiðablik er 16. með 3114  stig. Hermann Þór Haraldsson FH hætti keppni eftir langstökki vegna meiðsla.
 
Úrslit mótsins er hægt að sjá hér: http://www.ribeirabrava2013.com/

FRÍ Author