Sunnlendingar sigruðu í stigakeppni MÍ 11-14 ára

Í flokki 11 ára stúlkna bar lið Breiðabliks sigur úr býtum með 77,5 stig. Í flokki 12 og 13 ára flokknum stúlkna var ÍR stigahæst með 86 stig í þeim fyrrnefnda en 116,5 stig í þeim síðarnefnda. Í flokki 13 ára stúlkna FH með 133 stig.
 
Í 11 ára flokki pilta bar HSK/Selfoss sigur úr býtum með 124 stig, en ÍR í 12 ára flokki með 78 stig. UÍA hlaut flest stig í 13 ára piltaflokki með 83,6 stig og í 14 ára piltaflokki varð Breiðablik efst með 84 stig.
 
Mikil og jöfn keppni var í mörgum greinum og keppni spennandi og hægt er að sjá úrslit keppninnar hér á mótaforriti FRÍ.

FRÍ Author