Styttist í fyrsta hlaup Víðvangshlauparaðar Fætur toga og Framfara
Penni
Hlín Guðmundsdóttir
•
< 1
min lestur
Deila
Styttist í fyrsta hlaup Víðvangshlauparaðar Fætur toga og Framfara
Fyrsta hlaup Víðavangshlauparaðar Fætur toga og Framfara fer fram næstkomandi laugardag, 30. september. Hlaupið er við Kjarrhólma í Kópavogi og hefst kl 10:00.
Keppnisgjald fyrir hlaupið er 500kr, skráning fer fram hér.
Nánari upplýsingar um Víðavangshlauparöð Fætur toga og Framfara má finna hér.