Stórmótahóp FRÍ má finna hér
Stórmótahópur ungmenna 2016-2017 (16-22ára)
Stórmótahóp ungmenna skipa þau sem náð hafa árangursviðmiði EAA og/eða IAAF til þátttöku á Evrópumeistaramóti og/eða heimsmeistaramóti ungmenna og stefna á næsta EM eða HM aldursflokkamót.
Lágmörk EAA og IAAF til þátttöku á EM og HM ungmenna sem lögð eru til grundvallar í forvali eru hér að neðan. Þar til árangursviðmið EAA/IAAF liggja fyrir miðast skilgreining fyrr vali íþróttamanna í stórmótahóp við lágmörk EAA/IAAF sem giltu á síðasta sambærilega móti. Þau sem ná árangursviðmiðum EAA og IAAF síðar á árinu komast strax í stórmótahópinn.
Lágmörk EAA og IAAF til þátttöku á EM og HM ungmenna
2016: EM U18 – lágmark stórmótahóps 2016 – sjá hér
2016: HM U20 – lágmark stórmótahóps 2016 – sjá hér
2017: EM U20 – viðmið stórmótahóps 2017 – sjá hér – EAA eftir að staðfesta
2017: EM U23 – viðmið stórmótahóps 2017 – sjá hér – EAA eftir að staðfesta
2017: HM U18 – viðmið stórmótahóps 2017 – sjá hér – IAAF eftir að staðfesta
A-Hópur:
Þau sem náð hafa árangursviðmiði sem samsvarar lágmarki EAA eða IAAF eins og að ofan greinir:
* Aníta Hinriksdóttir (96), 800m : EM U23 2017
* Arna Stefanía Guðmundsdóttir (95), 400m grindarhlaup: EM U23 2017
* Guðni Valur Valsson (95), kringlukast : EM U23 2017
* Hilmar Örn Jónsson (96), sleggjukast : EM U23 2017
* Kolbeinn Höður Gunnarsson (95), 400m : EM 23 2017
* Krister Blær Jónsson (95), stangarstökk: EM U23 2017
* Sindri Hrafn Guðmundsson (95), spjótkast: EM U23 2017
* Tristan Freyr Jónsson (97), tugþraut: HM U20 2016
* Þórdís Eva Steinsdóttir (00), 400m: EM U18 2016, HM U20 2016, HM U18 2017
B-Hópur:
Þau sem eru nálægt því að ná árangursviðmiði sem samsvarar lágmarki EAA og /eða IAAF sem að ofan greinir fyrir umrædd stórmót ungmenna (í stafrófsröð):
* Andrea Kolbeinsdóttir (99), 2000m hindrunarhlaup EM U18 2016
* Dagbjartur Jónsson (97), spjótkast: HM U20 2016
* Styrmir Dan Hansen Steinunnarson (99), hástökk: EM U18 2016
* Vigdís Jónsdóttir (96), sleggjukast: EM U23 2017
ATH: Á árinu 2017 eru elstu keppendur ungmenna fæddir 1995.