Stökkmót án atrennu í Desember

Mótið fer fram á Selfossi í íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla, laugardaginn 12. desember frá kl. 10:00 – 12:00
 
Keppnisflokkar og keppnisgreinar verða eftirfarandi:
Karlar, konur, 15-16 ára sveinar og meyjar.
Langstökk, Þrístökk og hástökk, öll án atrennu
 
Skráningar verða á staðnum og verða þátttökugjöld 500- kr. á hverja grein.
 
 

FRÍ Author