Stjörnuhlaupið laugardaginn 20. maí-Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi

Stjörnuhlaupið fer fram laugardaginn 20. maí kl. 11:00 í Garðabæ

 

Stjörnuhlaup VHE er Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi. Veitt verða Íslandsmeistaraverðlaun fyrir 1-3 sæti í karla- og kvennaflokki.

 

Nánari upplýsingar um hlaupið og hlaupaleiðina er að finna á www.stjornuhlaup.is. Skráning í hlaupið fer fram á hlaup.is https://hlaup.is/default.asp?cat_id=978