Stjórn FRÍ sækir félögin heim

Þegar hefur stjórnin fundað með FH í Kaplakrika og í gær með Breiðabliki við Kópavogsvöll. Á fundinn í gær mættu Jónas Egilsson og Magnús Jakobsson frá Breiðabliki. Guðlaug Baldvinsdóttir, Freyr Ólafsson, Gunnar Svavarsson og Jóney Gylfadóttir frá FRÍ. Að lokum Ármanns Kr. Ólafsson, Anna Birna Snæbjörnsdóttir og Jón Júlíusson frá Kópavogsbæ.

FRÍ Author