Stefanía með sinn næst besta árangur í 400 m gr.

Stefanía varð í sjöunda sæti í sínum riðli og hefði orðið að hlaupa á innan við 60,70 sek. til að komast áfram í milliriðla.
 
Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni sjónvarpsútsendingu á netinu á vef Frjálsíþróttasambands Evrópu (www.european-athletics.org/)

FRÍ Author