Spennandi vika í frjálsum íþróttum

Guðbjörg

Spennandi vika í frjálsum íþróttum

Það er stór vika framundan í frjálsum íþróttum á Íslandi. Margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki er að keppa víðs vegar í heiminum. Á morgun hefst Bandaríska háskólameistaramótið í Eugene, Oregon þar sem Íslendingar eiga tvo keppendur. Á morgun fer einnig fram Trond Mohn Games í úthverfi Bergen þar sem fimm Íslendingar eru á meðal keppenda.

Það eru tvö landsliðsverkefni um helgina, NM í fjölþrautum í Finnlandi og Smáþjóðameistaramótið á Möltu. Hægt er að sjá landsliðsval á mótunum hér.

NCAA Outdoor Championships

Dagbjartur Daði Jónsson (ÍR) keppir í spjótkasti aðfaranótt fimmtudags klukkan 00:45.

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) keppir í kúluvarpi á aðfaranótt föstudags klukkan 02:40.

Úrslit í rauntíma má finna hér.

*Allar tímasetningar eru á íslenskum tíma

Trond Mohn Games

Hilmar Örn Jónsson (FH) keppir í sleggjukasti klukkan 16:30.

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) keppa í 100m hlaupi klukkan 17:15.

Aníta Hinriksdóttir (FH) keppir í 800m hlaupi klukkan 18:20.

Úrslit í rauntíma má finna hér.

*Allar tímasetningar eru á íslenskum tíma

Penni

< 1

min lestur

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Spennandi vika í frjálsum íþróttum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit