Smáþjóðaleikarnir hefjast á morgun

Penni

2

min lestur

Deila

Smáþjóðaleikarnir hefjast á morgun

Smáþjóðaleikarnir hefjast á Möltu á morgun. Yfir 1300 íþróttamenn eru skráðir á leikana frá níu þjóðum og eigum við fimmtán íþróttamenn í frjálsum íþróttum. Það erður keppt í frjálsum íþróttum 30. maí, 1. júní og 3 júní.

Hægt er að fylgjast með úrslitum í rauntíma hér.

Dagskrá íslensku keppendana:

*tímasetningarnar eru á Möltu tíma sem er tveimur klukkustundum á undan.

Þriðjudagur 30. maí

Kristófer Þorgrímsson | FH | 100m | Riðlakeppni | 15:30

Ívar Kristinn Jasonarson | ÍR | 400m | Riðlakeppni | 16:05

Sæmundur Ólafsson | ÍR | 400m | Riðlakeppni | 16:05

Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | Langstökk | 16:50

Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir | FH | 800m | 17:05

Ingvi Karl Jónsson | FH | Kringlukast | 17:15

Kristófer Þorgrímsson | FH | 100m | Úrslit | 17:25

Arnar Pétursson | Breiðablik | 10.000m | 17:50

Íris Anna Skúladóttir | FH | 10.000m | 18:25

Fimmtudagur 1. júní

Ísak Óli Traustason | UMSS | 110m grind. | Riðlakeppni | 16:02

Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | Riðlakeppni | 100m grind | 16:17

Glódís Edda Þuríðardóttir | KFA | 100m grind | Riðlakeppni | 16:17

Sæmundur og Ívar | ÍR og ÍR | 400m | Úrslit | 16:55

Sindri Lárusson | UFA | Kúluvarp | 17:05

Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR | 400m | 17:10

Kristófer Þorgrímsson | FH | 200m | Riðlakeppni | 17:55

Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson | Ármann | 200m | Riðlakeppni | 17:55

Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | 100m grind. | Úrslit| 18:45

Glódís Edda Þuríðardóttir | KFA | 100m grind. | Úrslit | 18:45

Ísak Óli Traustason | UMSS | 110m grind. | Úrslit | 19:00

Laugardagur 3. júní

Kristófer og Anthony | FH og Ármann | 200m | Úrslit | 14:00

Örn Davíðsson | Selfoss | Spjótkast | 14:20

Ívar Kristinn Jasonarson | ÍR | 400m grind. | 14:40

Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR | 400m grind | 14:55

4x100m | Kristófer, Sæmundur, Ísak, Anthony | 15:40

4x400m | Glódís, Ingibjörg, Elín Sóley, Þórdís Eva Steinsdóttir (FH) | 17:05

Penni

2

min lestur

Deila

Smáþjóðaleikarnir hefjast á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit