Skráningarfrestur á Meistaramót Íslands rennur út í kvöld

Meistaramót Íslands Aðalhluti fer fram helgina 24.-25. febrúar næstkomandi í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.
Á mótinu keppir allt besta frjálsíþróttafólk landsins og má búast við hörkukeppni í öllum greinum.
Skráningarfrestur á mótið rennur út á miðnætti í kvöld og fer skráning fram í gegnum mótaforritið Þór.
Hér má sjá boðsbréf mótsins.
Hér má sjá tímaseðil mótsins