Skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express – Forkeppni lokið.

16 efstu í hvorum árgangi beggja kynja fá nú boð um að taka þátt í lokakeppninni, sem fram fer í Laugardalshöllinni laugardaginn 31. maí nk. kl. 13:00. Í lokamótinu verður keppt í sömu greinum og í forkeppinni og eru verðlaun fyrir sigur í lokamótinu keppnisferð á Gautaborgarleikanna, sem fram fara 27.-29. júní nk. í boði FRÍ og Iceland Express. Efstu keppendur í hvorum árgangi þ.e. tvær stelpur og tveir strákar fara ásamt fararstjóra frá FRÍ til Gautaborgar.
 
Hér að neðan er listi yfir þá 64 nemendur sem unnið hafa sér rétt til að keppa á lokamótinu í Laugardalshöllinni 31. maí. Nánari upplýsingar um lokamótið verða sendar til skólanna í þessari viku, þá verður lokamótið sett upp í mótaforritinu hér á síðunni á næstu dögum. Íþróttakennurum þeirra skóla sem tóku þátt eru færðar þakkir fyrir að gefa krökkunum tækifæri á að taka þátt í keppninni í skólunum og vonandi komast allir á lokamótið í höllinni.
 
6. bekkur stelpur – Þær 16 sem hafa unnið sér rétt til að taka þátt í lokamótinu:
 
Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Brekkuskóli
Elma Lára Auðunsdóttir, Kópavogsskóli
Bogey Ragnheiður Leósdóttir, Breiðholtsskóli
Þorgerður B Friðriksdóttir, Grunnskóli Borgarfjarðar
Thelma Björk Einarsdóttir, Vallaskóli
Aníta Hinriksdóttir, Vesturbæjarskóli
Sólveig Lára Kristjánsdóttir, Seljaskóli
Sólveig Helga Guðjónsdóttir, Sunnulækjarskóli
Andrea Sól Marteinsdóttir, Vallaskóli
Kristín Margrét Kristjánsdóttir, Hvassaleitisskóli
Íris Emma Ágústsdóttir, Laugarnesskóli
Esmeralda Aldís Canales, Grunnsk. Bláskó. Laugarvatni
Sigríður Karlsdóttir, Grandaskóli
Kristný Huld Einarsdóttir, Smáraskóli
Petra Waage, Seljaskóli
Elínborg Anna Jóhannsdóttir, Grunnsk. Bláskó. Laugarvatni
 
6. bekkur strákar – Þeir 16 sem hafa unnið sér rétt til að taka þátt í lokamótinu:
 
Gunnar Ingi Harðarson, Laugarnesskóli
Jón Gunnar Björnsson, Grandaskóli
Hans Holm Aðalsteinsson, Breiðholtsskóli
Bjarki Rúnar Kristinsson, Kópavogsskóli
Símon Ívarsson, Grandaskóli
Sigurjón Hólm Jakobsson, Kópavogsskóli
Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson, Lundarskóli
Guðbjartur Bjarnason, Breiðholtsskóli
Aron Þórður Albertsson, Kópavogsskóli
Hjálmtýr Bergsson Sandholt, Hamraskóli
Huy Van Nguyen, Smáraskóli
Hilmir Orri Helgason, Seljaskóli
Eiður Rafn Gunnarsson, Seljaskóli
Benedikt Óli Sævarsson, Seljaskóli
Ómar Örn Reynisson, Grunnsk. í Þorlákshöfn
Einar Bessi Þórólfsson, Hallormsstaðaskóli
 
7. bekkur telpur – Þær 16 sem hafa unnið sér rétt til að taka þátt í lokamótinu:
 
Hekla Rún Ámundadóttir, Seljaskóli
Kristin Lív Jónsdóttir, Selásskóli
Elísa Margrét Pálmadóttir, Laugalækjarskóli
Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Seljaskóli
Eva Lind Elíasdóttir, Grunnsk. í Þorlákshö
Rannveig Dóra Baldursdóttir, Hlíðaskóli
Margrét Lilja Unnardóttir, Hólabrekkuskóli
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Grunnskóli Ólafsfjarðar
Ingunn Haraldsdóttir, Háteigsskóli
Mekkín Daníelsdóttir, Hlíðaskóli
María Birkisdóttir, Hafnarskóli
Maria Selma Haseta, Hafnarskóli
Thelma Hrund Tryggvadóttir, Heiðarskóli
Guðlaug Jóna Karlsdóttir, Hafnarskóli
Alla María Heimisdóttir, Grunnsk. Bláskó. Laugarvatni
Fanney Rún Jónsdóttir, Hólabrekkuskóli
 
7. bekkur piltar – Þeir 16 sem hafa unnið sér rétt til að taka þátt í lokamótinu:
 
Sindri Hrafn Guðmundsson, Smáraskóli
Oliver Sigurjónsson, Smáraskóli
Davíð Einarsson, Smáraskóli
Kolbeinn Höður Ólafsson, Síðuskóli
Benedikt Haukur Guðmundsson, Ölduselsskóli
Pétur Gunnarsson, Melaskóli
Atli Dagur Eyjólfsson, Hafnarskóli
Sveinn Sampsted, Smáraskóli
Snorri Gunnarsson, Hofsstaðaskóli
Davíð Kristján Ólafsson, Smáraskóli
Birnir Bjarnason, Smáraskóli
Sæmundur Ólafsson, Grunnskóli Seltjarna
Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Smáraskóli
Þorgeir Dan Þórarinsson, Hafnarskóli
Ófeigur Atli Steindórsson, HamraskóliMagnús
Örn Valsson, Lundarskóli
 

FRÍ Author