Sindri með lágmark á HM ungmenna

Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki, náði lágmarki á HM ungmenna sem fram fer í Eugene 18.-25.júlí næstkomandi er hann kastaði 71,85 metra á Kastmóti ÍR í vikunni. Sindri setti jafnframt glæsi­legt Íslands­met í spjót­kasti, í flokki 18-19 ára,  Hann bætti þar með fimm ára gam­alt met Arn­ar Davíðsson­ar um tæp­an metra

FRÍ Author