Sindri Hrafn er kominn í úrslit í spjótkasti

 Úrslitin fara fram á sunnudagskvöld kl 22:25.
 
Hilmar Örn Jónsson kastar í úrslitum sleggjukastsins í nótt kl 01:00.  Hann átti þriðja lengsta kastið inn í úrslitin.  Hilmar Örn verður áttundi í kaströðinni.

FRÍ Author