Sigurður Haraldsson með alþjóðleg dómararéttindi

Aðrir Íslendingar sem hafa haft þessi réttindi áður eru: Birgir Guðjónsson, sem var formaður laga- og síðar tækninefndar FRÍ í um þrjá áratugi og Þorsteinn Þorsteinsson sem nú gegnir formennsku í tækninefnd sambandsins.

FRÍ Author