Sigurður Haraldsson eftirlitsdómari á næsta ári

Ólympíuleikar æskunnar verða síðan haldnir í Najing í Kína 12.-17. ágúst. Úrtökumót Evrópu er fyrsta alþjóðlega mótið sem haldið er í Baku í frjálsíþróttum, en fyrstu Ólympíuleikar Evrópu verða síða haldnir í þar í júní 2015.
 
Á sama fundi var Jónas Egilsson stjórnarmaður EAA og formaður FRÍ tilnefndur sem eftirlitsmaður sambandsins með Evrópubikarkeppni landsliða 1. deild í Tallinn á næsta ári.
 

FRÍ Author