Sigurbjörn með nýtt persónulegt met í 800 m

Hinn sí-ungi Sigurbjörn Árni Arngrímsson úr HSÞ var að bæta sinn persónlulega árangur í 800 m hlaupi í Leverkusen í dag, 30. júlí. Hann kom í mark á tímanum 1:51,53 mín. og varð í 5. sæti í sínum riðli, aðeins 3/100 frá fyrsta sæti, eftir hörkubaráttu. Sigurbjörn er 35 ára á þessu ári.

FRÍ Author