Siflurleikar ÍR í Laugardalshöll í dag

Silfurleikar ÍR eru í Laugardalshöll í dag. Þetta er eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins og er haldið til minningar um silfur Vilhjálms í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melborne 1956. Þetta mót er ætlað keppendum 16 ára og yngri.
 
Mótið stendur í allan dag og hægt er að nálgast frekari upplýsingar hér. Úrslit á mótinu eru birt jafnóðum á Mótaforriti FRÍ sem hægt er að sjá hér.

FRÍ Author