Sex íslenskir keppendur á DLV Junioren Gala

Aníta Hinriksdóttir í 400 m og 800 m hlaupi,
Hilmar Örn Jónsson í sleggjukasti,
Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 200 m og 400 m hlaupi,
Kolbeinn Höður Gunnarsson í 200 m og 400 m hlaupi,
Sindri Hrafn Guðmundsson í spjótkasti og
Vigdís Jónsdóttir í sleggjukasti.
 
Fimm af sex íslensku þátttakendum hafa nú þegar náð lágmarki fyrir HM 19 ára og yngri sem fer fram í Eugene 22.-27. júlí.  Mótið er liður í undirbúningi þeirra fyrir mótið.  
 

FRÍ Author