Sex einstaklingar hafa náð lágmörkum í 2012 Ólympíuhóp FRÍ

Eftirtaldir einstaklingar hafa þegar náð inn í London 2012 hópinn.
Karlar
Bergur Ingi Pétursson FH, sleggja 73.00 m.
Óðinn Björn Þorsteinsson FH, kúla 18.35 m.
Kári Steinn Karlsson Breiðablik, 5.000m 14:08.58 mín (308m innibraut)
 
Konur
Jóhanna Ingadóttir ÍR, langstökk 5.99 m.
Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, langstökk 5.91 m.
Chelsey Kristína Birgisdóttir (ÍR), 800m 2:10 mín (býr erlendis)
 
Finna má töflu yfir viðmiðin hér hægra megin á FRÍ síðunni undir Ólympíuviðmið 2012

FRÍ Author