Semenya heldur titlinum

Þá sagði íþróttamálaráðuneytið í Suður-Afríku, að niðurstöður kynferðisprófs, sem Semenya gekkst undir, verði ekki gerðar opinberar. IAAF sagði í gær, að rannsóknum á kynferði Semenya væri ekki lokið en búist hafði verið við að niðurstöðurnar yrðu tilkynntar á morgun.

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur sent frá sér tilkynningu um málið.

FRÍ Author