Seinni dagurinn í tugþraut á HM

Hann varð 4. í sínum riðli sem var sá lang hraðasti en til merkis um gæði hlaupanna þá voru 14 af 23 keppendum tugþrautarinnar að bæta sinn besta tíma. Í kringlukastinu bætti Tristan Freyr sig um heila 2 metra varð í 4. sæti í sinni kastgrúppu með 41,41m sem gefur 693 stig. Hann hefur nú hlotið 5.568 stig og er í 8. sæti. Sá sem leiðir er með 6.028 stig og þá 460 stiga forskot á Tristan en aðeins 140 stig skilja að 2. sætið og 8. sætið. Næsta grein er stangarstökk. 

FRÍ Author