Seinni dagurinn á MÍ 15-22 ára

Öll úrslit dagsins má sjá hér;
 
Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum urðu;
15 ára;
Jamison Ólafur Johnson HSS í 3000m.
Bjarki Freyr Finnbogason ÍR í 200m og 100m grind.
Bjartur Snær Sigurðsson ÍR í spjótkasti.
Daði Arnarson Fjölni í 800m.
Þorsteinn Ívar Albertsson ÍR í þrístökki.
Mímir Sigurðsson FH í kringlukasti.
Styrmir Dan Steinunnarson HSK/Selfoss í hástökki.
 
Jónína Guðný Jóhannsdóttir HSK/Selfoss í kringlukasti.
Birta Konráðsdóttir ÍR í 800m.
Hildigunnur Þórarinsdóttir ÍR í hástökki og þrístökki.
Guðbjörg Bjarkardóttir FH í 200m og 80m grind.
Aníta Sól Ágústsdóttir FH í spjótkasti.
 
16-17 ára;
Tristan Freyr Jónsson ÍR í 200m, 110m grind og hástökki.
Viktor Orri Pétursson Ármanni í 800m.
Dagbjartur Daði Jónsson ÍR í spjótksti.
Guðmundur Smári Daníelsson UMSE í þrístökki.
Ari Sigþór Eiríksson Breiðablik í kringlukasti.
Ernir Jónsson Ármanni í 3000m.
 
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik í 200m og 100m grind.
Ingibjörg Arngrímsdóttir Breiðablik í kringlukasti.
Selma Líf Þórólfsdóttir UFA í hástökki.
Thea Imani Sturludóttir FH í spjótkasti.
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR í þrístökki.
 
18-19 ára:
Sæmundur Ólafsson ÍR í 3000m og 800m.
Sveinn Sampsted Breiðablik í 200m.
Guðni Valur Guðnason ÍR í spjótkasti og kringlukasti.
Sigurjón Hólm Jakobsson Breiðablik í þrístökki.
Bjarki Viðar Kristjánsson Breiðablik í hástökki.
Ísak Óli Traustason UMSS í 110m grind.
 
María Birkisdóttir USÚ í 800m.
Thelma Björk Einarsdóttir HSK/ Selfoss í kringlukasti.
Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA í hástökki og spjótkasti.
Andrea Torfadóttir FH í 200m.
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS í 100m grind.
Þorbjörg Anna Sigurbjörnsdóttir FJölni í þrístökki.
 
ÍR vann bæði karla og kvennahlaupið í 4x400m 20-22 ára.

FRÍ Author