RIG 2016: Hörku keppni og met munu falla í Laugardalshöll laugardaginn 23. janúar kl. 13-15

Frjálsíþróttamótið á RIG 2016 fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 23. janúar kl.13-15. Umfjöllun um mótið og keppnisgreinar hafa verið listaðar á RIG.is en hér eftir verðu helsta umfjöllun um mótið á heimasíðu FRÍ.
 
Keppnisgreinar:
• Karlar: 60m, 60m grind, 400m, 800m,  langstökk, kúluvarp.
• Konur: 60m, 60m grind, 400m, 800m, langstökk, hástökk, kúluvarp, stöng
  600m hlaup ungmenna 15 ára og yngri. 
STARTLISTI og TIMASEÐILL – sjá hér
 
Óskað er eftir að félögin sendi inn lista til skrifstofu sambandsins með öllum íþróttamönnum sem óskað er eftir að fái keppnisrétt á RIG 2016. Vinsamlegast sendið fyrsta nafnalista (longlist) á fri@fri.is og arni@fri.is fyrir fimmtudaginn 14. janúar. Fréttir um RIG munu birtast í fréttaveitu FRÍ reglulega fram að
mótinu.

FRÍ Author