Reykjavík vann frjálsíþróttakeppni höfuðborga Norðurlanda í stúlknaflokki

Þetta var keppni í frjálsíþróttum beggja kynja, fótbolta stráka og handbolta stelpna. Alls voru 200 keppendur frá öllum Norðurlöndunum sem tóku þátt. Mótið var skipulagt og framkvæmt af ÍBR.
 
Á flickr síðu Íþróttabandalags Reykjavíkur má finna glæsilegar myndir sem Eva Björk Ægisdóttir tók og velkomið er að nota í tengslum við fréttir af mótinu

FRÍ Author