Reglugerðir FRÍ
Neðangreint eru gildandi reglugerðir FRÍ.
Númer | Heiti | Stytt lýsing | Samþykkt | Annað | Slóð á reglugerð |
---|---|---|---|---|---|
11 | Reglugerð um félagaskipti | Reglugerð um félagaskipti og alþjóðlegan keppnisrétt. | 2012 | 1992 fyrst. | Reglugerð 11 |
12 | Reglugerð um dómaramál | Dómarareglugerð um dómaranefnd. Flokkar frjálsíþróttadómara og gildistími. | 2014 | Reglugerð 12 Dómarareglugerð | |
13 | Reglugerð um íþróttamannanefnd | Reglugerð um skipulag, skyldur og ábyrgð íþróttamannanefndar. | 2012 | 2003 sem stjórnarsamþykkt. Samþykkt sem reglugerð 2006. Breytt 2010, 2012. | 13 Reglugerð um íþróttamannanefnd |
21 | Reglugerð um umsóknir vegna mótahalds | Umsóknir um mótahald. Fyrirkomulag. Leyfisveitingar. Lögleg mót. | 2018 | Samþykkt 2002. Breytt 2004, 2010, 2018, 2019 (br. stjórnar skv. heimild frá Frjálsíþróttarþingi 2018) . | 21 |
22.1 | Reglugerð um framkvæmd móta á vegum FRÍ | Reglur sem gilda um mót á vegum og í nafni FRÍ. | 2010 | Breytt 2010, 2014. | 22.1 |
22.2 | Reglugerð um kröfur til valla og búnaðar vegna móta | Kröfur til valla, tækja og áhalda á meistaramótum, bikarkeppnum og alþjóðlegum mótum. | 2014 | 22.2 | |
23 | Reglugerð um skráningargjöld á mót | Innheimta og upphæðir skráningargjalda á mót sem haldin eru á vegum FRÍ. | 2000 | Breytt 2006, 2008, 2010, 2011, 2012, 2014, 2018. | 23 |
24 | Reglugerð um lyfjapróf og met | Reglur og kröfur um lyfjapróf og met. | 2010 | Flutt úr Sérkeppnisreglum FRÍ og samþykkt 2010 | 24 |
25 | Sérkeppnisreglur FRÍ | Sérkeppnisreglur um stökk án atrennu, langstökk og þrístökk 13 ára og yngri, 1000m boðhlaup, auglýsingar á búningum og mótsstað, þjófstart 14 ára og yngri. | 2010 | 25 | |
26 | Reglur um aldursflokkaskipan | Skipting í aldursflokka í frjálsíþróttum á Íslandi | 2011 | 26 | |
27 | Reglur um kastáhöld og grindur | Reglur um þyngdir kastáhalda og um grindur í grindarhlaupi. | 2011 | Breytt 2012, 2018 | 27 |
29 | Reglugerð um eftirlit með frjálsíþróttamótum | Reglugerð um hvernig beri að fylgjast með frjálsíþróttamótum, sem FRÍ skipar sérstaka eftirlitsmenn á. | 29 | ||
30 | Reglugerð um Meistaramót Íslands, utanhúss | Skipting á Meistaramótum Íslands, keppnisgreinar og verðlaun. | 1996 | Breytt 1998, 2000, 2004, 2006, 2008, 2010, 2011, 2012, 2014, 2016, 2018. | 30 |
31 | Reglugerð um Meistaramót Íslands innanhúss | Skipting á Meistaramótum Íslands, keppnisgreinar og verðlaun | 2006 | Breytt 2008, 2010, 2011, 2012, 2014, 2016, 2018. | 31 |
32.1 | Reglugerð um Bikarkeppni FRÍ, utanhúss | Reglugerð um Bikarkeppni FRÍ, utanhúss. Þátttökuréttur og keppnisgreinar. | 2016 | 32.1 | |
32.2 | Reglugerð um Bikarkeppni FRÍ, innanhúss | Reglugerð um Bikarkeppni FRÍ, innanhúss. Þátttökuréttur og keppnisgreinar. | 2016 | 32.2 | |
32.3 | Reglugerð um Bikarkeppni fyrir 15 ára og yngri, utanhúss | Reglugerð um Bikarkeppni fyrir 15 ára og yngri, utanhúss. Þátttökuréttur og keppnisgreinar. | 1980 | Breytt 1984, 1990 1998, 2000, 2011, 2018 | 32.3 |
32.4 | Reglugerð um Bikarkeppni fyrir 15 ára og yngri, innanhúss | Reglugerð um Bikarkeppni fyrir 15 ára og yngri, innanhúss. Þátttökuréttur og keppnisgreinar. | 2014 | Breytt 2018 | 32.4 |
33 | Reglugerð um Meistaramót Íslands í víðavangshlaupi | Reglur framkvæmdaraðila, flokkar og vegalengdir. | 2014 | Breytt 2018 | 33 |
41 | Samþykkt um hlutverk og skyldur aðal- og aðstoðarfararstjóra og þjálfara í ferðum hjá FRÍ | Hlutverk og skyldur aðal- og aðstoðarfararstjóra og þjálfara í ferðum á vegum FRÍ. | 41 | ||
34 | Reglugerð um Meistaramót Íslands í götuhlaupum | Reglur og leiðbeiningar sem lýsa þeim kröfum sem FRÍ gerir til framkvæmdar Meistaramóta Íslands í götuhlaupum. | 2018 | 34 | |
51 | Reglugerð um nefndir | Fastanefndir FRÍ. Verkefni þeirra, stjórnun og skipulag | 2010 | Breytt 2018 | 51 |